Hlaupaskýrsla:
Hlaupinn ríkishringur í kringum flugvöllinn. Þeir sem mættu voru (í röð eftir km fjölda og innkomutíma) Dagur og Ívar, Sigurgeir, Erla og Huld, Sigrún og Guðni, Sveinbjörn.
Sturtuskýrsla:
Einum karlhlaupara varð það á að fara í sturtuna hans Sveinbjörns, enda hafði honum ekki verið kynntur starfsaldurstengdur forgangur manna í sturtur. Kemur vonandi ekki fyrir aftur.
GI
Engin ummæli:
Skrifa ummæli