Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, nóvember 16, 2011
Park Run #3-Elliðaárdalur
Þann 12. nóv. síðastliðinn fór fram þriðja hlaupið í þessari seríu. Úrslitin voru hagstæð fyrir okkar menn sem vermdu 1. og 4. sætið í karlaflokki. Báðir voru á PB í þessari braut! Heildarúrslit Kveðja, SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli