Fjórir félagsmenn tóku þátt í þessu vetrarhlaupi á fimmtudaginn síðasta. Aðstæður voru með besta móti, nánast logn og bjartur máni lýsti keppendum leið um dalina (Víði- og Elliðaár).
Heildarúrslit
Karlar:
70 Oddgeir Arnarson 43:02
99 Sigurgeir Mál Halldórsson 45:15
Konur:
110 Huld Konráðsdóttir 45:37
135 Sigrún Birna Norðfjörð 46:40
Kveðja,
upplýsingafulltrúi OAR (ekki hann sjálfur samt).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli