Nú líður senn að hinu marg rómaða aðventuhlaupi skokkklúbbsins. Hlaupið fer fram fimmtudaginn 15. desember nk. og eru félagsmenn hvattir til að mæta. Lagt verður að af stað frá Hótel Loftleiðum kl 17. Lengd hlaupsins mun ráðast af veðrinu á fimmtudaginn en þó er ekki gert ráð fyrir lengra en 45 mín. hlaupi. Að hlaupi loknu mun skokkklúbburinn bjóða hlaupurum upp á hressingu á bar hótelsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli