fimmtudagur, desember 08, 2011

Hádegi 8. des

Dagur, Fjölnir, Guðni, Katrín og Sveinbjörn í 12:11 starti frá IHRN. Hofsvallagata (8,6k) með lengingu (8,9k) fyrir ákafa. Þórdís fór fyrr og lengra (9,2k). Nennti ekki að hanga með rólega liðinu.

GI

Engin ummæli: