Vikan 16.-22. janúar (önnur vika í undirbúningur fyrir undirbúningstímabilið)
Mánudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Þriðjudagur - Brekkusprettir (90 sec) í kirkjugarði eða við Perlu, 10 wup+wdn, 4 brettur í beit
Miðvikudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Fimmtudagur - Tempóhlaup, 10-15 wup+wdn, 2(6t+2e)
Föstudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Laugardagur - Langt 14 km, staðsetning óljós
Kveðja,
Dagur
1 ummæli:
List vel at thetta!
O
Skrifa ummæli