mánudagur, janúar 16, 2012

Hádegi 16. jan '12

Þjálfarinn var með ákveðnar skoðanir um hlaupaleið dagsins þangað til Þórdís sagðist hafa hlaupið hringinn um helgina og þar væri 40m kafli sem væri alveg auður.  Því var skoppað hringinn í kringum völlinn, Dagur, Guðni og Ívar Hofs en Anna Dís, Fjölnir, Katrín og Þórdís Suðurgötu.  Auði kaflinn fannst eftir nokkuð langa leit.   Á morgun brekkur í meiri hálku.

GI

Engin ummæli: