Þjálfarinn var með ákveðnar skoðanir um hlaupaleið dagsins þangað til Þórdís sagðist hafa hlaupið hringinn um helgina og þar væri 40m kafli sem væri alveg auður. Því var skoppað hringinn í kringum völlinn, Dagur, Guðni og Ívar Hofs en Anna Dís, Fjölnir, Katrín og Þórdís Suðurgötu. Auði kaflinn fannst eftir nokkuð langa leit. Á morgun brekkur í meiri hálku.
GI
Engin ummæli:
Skrifa ummæli