mánudagur, janúar 23, 2012

Edinborg Maraþon 2012 - Vika 3

Vikan 23.-29. janúar (þriðja vika í undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið)


Óbreytt áætlun frá fyrri viku nema langi túrinn +2k.

Mánudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Þriðjudagur - Brekkusprettir (90 sec), 10 wup+wdn, 4 brettur í beit
Miðvikudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Fimmtudagur - Tempóhlaup, 10-15 wup+wdn, 2(6t+2e)
Föstudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Laugardagur - Langt 16 km

Kveðja,
Dagur



Engin ummæli: