Tveir ungir sveinar (Dagur og Oddgeir) leituðu skjóls í djimminu vegna ofsaveðurs sem geysaði í hádeginu. Dagsskipunin hljóðaði uppá easy 30-40mín.
Teknir voru 3x10mín jogg á vaxandi hraða með léttum Pilates æfingum á milli. Var gerður góður rómur að æfingum þessum og voru kapparnir ítrekað klappaðir upp.
1 ummæli:
Limaburður og fagmennska þótti til mikillar eftirbreytni.
Oddgeir
Skrifa ummæli