föstudagur, janúar 20, 2012

Svör við getraunum sìðunnar

Vegna grìðarlegra viðbragða við liðnum Þekktu félagsmanninn hér á sìðunni hef ég ákveðið að birta svörin við getraunununum. Á fyrstu myndum eru SBN og Bjöggi bjùtì við sìna fyrri vafasömu iðju en þau eiga það sameiginlegt að hafa leikið á milli stanganna ì handknattleik. Á myndum 2 og 3 getur að lìta HUK og Bryndìsi hlaupa fagurlimaðar ì utanvegahlaupi ì ASCA keppni ì Oslò árið 2004. Sá sem heldur þvì fram að myndirnar séu 20 ára gamlar þarf ný gleraugu. Þriðja myndbirtingin er augljòslega af GI á barnaskòlaárunum og á seinni myndinni má sjá Sveinbjörn, gönguklùbbsforkòlf, ì einni af göngum gönguklùbbsins. Þeir tveir eiga það sameiginlegt að vera giftir Sigrùnum, sem reyndar er rìkjandi heilkenni innan raða félagsmanna. Ef félagsmenn luma á skemmtilegum myndum sem henta ì getraunina endilega birtið þær á sìðunni. Annars er bara að halda áfram að hlaupa og vera til! Gòða helgi, :) SBN

Engin ummæli: