mánudagur, janúar 09, 2012

Þekktu félagsmanninn

Flestir félagsmenn eiga sér vafasama fortíð.  Hér eru myndir af tveimur þeirra við  iðju sína.  Þekkir þú þá eða veist við hvað þeir fengust á myndunum?  Þessir 2 félagsmenn eiga a.m.k. eitt sameiginlegt.
Kveðja,

fulltrúi ritara

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta eru þau skötuhjúin Bjútí og Siams 2. Tippa á að þau eigi það sameiginlegt að hafa bæði spilað landsleiki i handbolta, sem markmenn.