Gaman á fyrstu æfingu eftir áramót, mánudaginn 2. janúar. Hofsvallahringur að viðbættu Valsheimili. Sæli(r) lagði af stað með tvöfalda dísu. (Þórdís og Anna Dís). Fjölnir náði okkur á seinni hluta og við mættum Óla Briem sem var á sömu leið réttsælis. Erfið færð hjá Hertz og Val, en stígar góðir að öðru leyti, búið að sanda megnið. Maður finnur alveg fyrir steikinni. Alls 8,71 km.
Viðingarfyllst,
Sæli(r)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli