mánudagur, febrúar 06, 2012

Edinborg Maraþon 2012 - Vika 6.-12. febrúar

Mánudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Þriðjudagur - Brekkusprettir (90 sec), 10 wup+wdn, 4 brettur í beit
Miðvikudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Fimmtudagur - Powerade Vetrarhlaup, tíminn er notaður til að stilla pace'ið inní áætlunina framundan
Föstudagur - Létt hlaup 30-45 mín
Laugardagur - Langt 90 mín

Kveðja,
Dagur



1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bendi Edinborgarhlaupurum á að tryggja sér drykkjarbelti fyrir löngu hlaupin sem framundan eru:

http://www.facebook.com/l.php?u=http%3A%2F%2Fwww.youtube.com%2Fwatch%3Fv%3DXp1jSxGOoJc&h=tAQE2jjCRAQFBjXgNfgH2EJt-8bk6U9Ux5WdcRFLdW1EG-w