Samkvæmt síðustu upplýsingum verða 2 stórstjörnur í ASCA liðinu okkar í ár, að öðrum liðsmönnum ólöstuðum, en það er þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir (Fjárvakri) og Kári Steinn Karlsson (ITS). Listi með keppendum verður birtur við fyrsta tækifæri ásamt frekari upplýsingum er varða keppnina.
Kveðja,
Upplýsingafulltrúi
3 ummæli:
Mér finnst halla verulega á aðra liðsmenn sem eru ekki nafngreindir í þessari grein! Af hverju ekki að nafngreina alla sem eru staðfestir??? Þetta er ekki sá liðsandi sem FISKOKK á að standa fyrir...all for one, one for all :o)
Kv. Sigurgeir
Heyrst hefur að Addi Palli og Bergþóra ætli að fara.
Einhverjir nefndu það líka á æfingunni í hádeginu að þeim hefði ekki enn verið boðið í keppnina þrátt fyrir að hafa náð góðum árangri í úrtökumótinu...nefni engin nöfn.
Skrifa ummæli