þriðjudagur, mars 20, 2012

Brekkan@8* 20. mars

Mættir í kirkjugarðinn á K-ið: Johnny, Day, Ivanhoe, O, Forerunner og Drykkjarstöðin hans O. Hituðum upp og fórum svo brekkuna 8* skv. hálandaleikaprógrammi í frábæru veðri. Seinni part dags fréttist af Le Kings, en þeir eru á séræfingum um þessar mundir, vegna spéhræðslu. U.þ.b. 10k Kveðja, S Óskalagið er: http://m.youtube.com/watch?v=8BGbeDb5VIk

Engin ummæli: