þriðjudagur, mars 27, 2012

Brekkusöngurinn hinn síðasti, 27. mars

Mættir: Gurrý, Peter Pan, aðeins sein, Ibenholt, Day, Omen, Gamle Ole ( á skilorði), Sbn úr fylgsni sínu. Eftir smá upphitun fórum við 3*3 brekkuspretti við viðvarandi hlátrasköll og glaum. Mikill söknuður verður af þessum æfingum, það er ljóst! Síðan smá niðurskokk og samskol á Natura Spa hjá drengjakórnum. Lærdómur dagsins: Því verra, því betra! Kveðja, Fulltrúi ritara

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

The Cargo Kings tóku æfinguna eftir vinnu.

Kv. TCK