fimmtudagur, mars 29, 2012

Tempo Thursday the 29th

Mættir í forstart: Dagur, Óli, Fjölnir, Johnny og við bættust Huld, Sigrún og Omen. Sóttir voru: Guðni, Gurrý og Pan. Strákarnir hituðu upp einhverja milljón hringi og síðan var haldið að HR og tekið 2* 12 mín. tempó með 3 mínútna hvíld. Frábært veður var og allir í stuði, eða því sem næst. Niðurskokk um Öskjuhlíð til baka. Alls um 12-13k Kveðja, S

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ibenholt og Þórdís voru líka á séræfingu en Sigurgeir er bara fullur í útlöndum, eins og venjulega.
Kv. Sbn

Nafnlaus sagði...

Ég treysti því að Sigurgeir taki tempó-æfinguna á föstudagskvöld og mæti svo ferskur í langa hlaupið á laugardagsmorgun.