Sl. fimmtudag fór fram lokahlaup Powerade seríunnar og var þátttaka af okkar félagsmönnum afar góð. Úrslit liggja ekki fyrir, enda er lokahóf hlaupsins í kvöld, og birtast úrslitin í kjölfarið og skömmu síðar hér á síðunni.
Þessir mættu, svo vitað sé:
Heildarúrslit
41:43 Arndís Ýr Hafþórsdóttir
45:00 Oddgeir Arnarson
45:09 Sigurgeir Már Halldórsson
45:34 Ívar S. Kristinsson
47:27 Huld Konráðsdóttir
48:24 Sigrún Birna Norðfjörð
52:34 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
Kveðja,
SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli