fimmtudagur, mars 15, 2012

Úrtökumót fyrir ASCA 2012

Í dag fór fram úrtökumót í Öskjuhlíð við fínar aðstæður, hægan andvara og sól.  Stígar voru auðir og skógurinn ekki of gljúpur, jarðvegslega séð. ;)
Fín mæting var á vettvang, sumir vissu af þessu, aðrir ekki en létu sig þó hafa það að taka þátt.  Konur hlupu 3* 1,76km hringi(alls 5,3k) og karlarnir 4*1,76km (alls 7,04k).  (fengu niðurfelldan einn hring vegna góðrar hegðunar).

Tímarnir fara hér á eftir:
Oddgeir 29:25
Dagur 29:40
Ívar 31:40
Óli 32:16

Kvennatímum verða gerð skil í "comments" hér að neðan:

Kveðja,
SBN (This means nothing to me, oh...Viennahhh...)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tíminn minn var 21:25
Kv Arndís Ýr

Nafnlaus sagði...

Tíminn minn:
24:26
Kv. Sigrún B