Mættir: Huld, Gunnur, Pétur, Guðni, Dagur, Þórdís, Sigurgeir, Óli, Ívar og Ársæll.
Það var rólegt í boði skv. EDI og var farið Skógræktarhringurinn. Eitthvað vafðist það fyrir Huld og hennar föruneyti hvernig Skógræktarhringurinn er og fór hún, Þórdís og Pétur einhverja furðulega útgáfu af leiðinni. Ársæll mætti seint en við mættum honum á heimleið.
Á morgun ætla EDI-farar að fara tempó kl. 17:08
Kv. Sigurgeir
1 ummæli:
Það eru takmörk fyrir því hve löngum tíma er hægt að verja innan bæjarmarka Kópavogsbæjar.
Kv. Huld
Skrifa ummæli