Mættir: Dagur, Ívar, Óli og Sigurgeir.
Eins og planið segir til um var farin róleg upphitun að Kópavogsvelli þar sem við tókum 8x800m með 400m rólegt á milli, síðan var rólegt niðurskokk heim.
Fjölnir sá sér ekki fært að mæta og æfa á heimavelli Breiðabliks þar sem hann fékk í magann í síðustu viku og ákv. þ.a.l. að æfa einn á heimavelli FH!
Undirritaður sá Ársæl, Erlu, Þórdísi og Jón Örn á hörku tempói í hádeginu.
Kv. Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli