miðvikudagur, júní 13, 2012

Magnaður miðvikudagur

Góð æfing í blíðskaparveðri.
Mættir : Sigurgeir, Fjölnir, Guðni, Óli, Huld, Dagur og Geraldine Cros (sjá mynd) starfsmaður Jens Bjarna í Montreal.








Hofs með lengingu útá Kappla fyrir stóðhestana, tempó ríflega 3k niður á 4:03

Punktar frá æfingu:
  • N1 mun verða með einkaleyfi á dreifingu bók Cargo Kings um næstu jól
  • með hverju keyptu eintaki fæst 12 tommu bátur á Subway
  • Jón Gunnar Geirdal ætlar að fara að mæta (höfum heyrt þetta áður)
  • Cargo Kings skipuleggja næsta Subway hlaup og kynna dagsetninguna fyrirfram
  • Subway hlaupið mun að þessu sinni verða alþjóðlegt
  • Sigurgeir er 16,1% feitur og er því ekki tjöbbí
  • orðatiltækið 'feitur eins og veðurfréttamaður' hefur verið samþykkt
  • ekki var farið í sjósund vegna þess að Sigurgeir og Fjölnir vildu það ekki en ætla að fara næst
  • Einar Örn hafði ekkert með það að gera að þyggja boðsferðina til París
  • Cargo Kings og Símas hyggja á samruna innan FI Skokk undir nafninu The Kings of Siam, hagsmunagæsluhópur fallega fólksins
  • æfing aftur á morgun og hinn og hinn og hinn..
Góðar stundir,
DE

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gú, gú...þetta líkar fallega fólkinu!
SBN

Nafnlaus sagði...

Gleymdi einu

"... er ráðlegt að taka tempó hlaup svona löngu eftir maraþonhlaup...?"

DE

Nafnlaus sagði...

Get a grip...
SBN