Vitað er að eftirfarandi mættu í dag: Dagur, Ársæll, Sveinkbjörn, Huld, Sigrún og Oddgeir.
Á æfingunni barst það m.a. í tal hversu pinnstífur Dagur er enn á vissum stöðum eftir Esjugöngu um þarsíðustu helgi.
Að auki var farið yfir nafngiftir þeirra félagsmanna er mættu til leiks: Dagur - Þýðir bara dagur, segir Dagur. Ársæll - Árrisull og sæll. Sveinkbjörn - Stytti sér leið og gat því ekki tjáð sig um nafngift sína. Huld - Á huldu. Sigrún - Útleggst sem Victoria á ensku. Oddgeir - Oddhvasst spjót að sögn Sigrúnar.
Ðats ol.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli