miðvikudagur, júlí 11, 2012

Miðvikudagurinn 11. júlí - Ný andlit

Mætt voru Síams, Dagur, Glassúr, O ásamt nýju andlitunum þ.e.a.s. Steinunni Unu hjá tækniþjónustunni í KEF ásamt dóttur sinni.  Hofsavallagötuhringur þar sem farið var yfir hlaupastíl félagsmanna og vakti það athæfi allmikla kátínu.  Alls 8 km.  Er komið var að HLL voru þar að teygja og tvista; Arndís Ýr og Þórdís (ekki Ýr).  Þær fóru s.s. Cher.

Ritari

Engin ummæli: