miðvikudagur, nóvember 21, 2012

The Cargo Kings

Mættir í dag voru Kings, Guðni, Óli og Ársæll.

Óli kann ekki á klukku og fór þvi ca. 10 mín of snemma af stað, en við hittum hann við teygjur eftir hlaupið. Fréttum að Ársæll hefði farið í Fossvogsdalinn en það er ekki sama hvoru megin maður er!

Guðni og Cargo Kings fóru Skógræktina með smá tvist til að ná Kópavoginu með í hlaupið. Sá merkilegi atburður átti sér stað í dag þar sem Guðni sótti formlega um inngöngu í The Cargo Kings. Honum var að sjálfsögðu tekið fagnandi og hefur hann hafið inngönguferlið og er núna Cargo Prins í þjálfun sem vonandi nær þeim áfanga að verða hluti af Kings.

Kveðja,
The Cargo Kings

Engin ummæli: