þriðjudagur, desember 04, 2012

Hádegisæfing 4. desember

Mættir voru:
Ársæll, Dagur, Guðni, Huld og Sigrún.
Strákarnir ákváðu að losa sig við Ársæl þannig að þeir gætu verið einir með Síams.  Ársæll fór því sérleið.  Ákveðið var að yfirnjörður hópsins myndi skipuleggja æfinguna og fórum við fjögur glaðbeitt út á Klambratún í æfingu sem kallast 4L.  Tókum við fjórum sinnum L á mismunandi  formatti í stígkantinum eða á grasinu.  Var það samdóma álit nefndarinnar að skemmtilegri og fjölbreyttari æfing hefði ekki verið framkvæmd í háa herrans tíð og ætlaði þakkarbréfunum aldrei að hætta að rigna inn til Guðna, yfirnjarðar.  Þess ber þó að geta að ísinn var varhugaverður á köflum og eins gott að passa sig sbr. lesningu að neðan.
Góðar stundir,
SBN

Jólahaldsávarðing!!!

Frá heilsumálaráðnum er henda nýggja ÁVARÐINGIN komin:

Vodka & ísur oyðileggja nýruni;

Romm & ísur oyðleggja livrina;

Whiskey & ísur oyðileggja hjartað;

Ginn & ísur oyðileggja heilan;

Pepsi & ísur oyðileggja tenninar...

Líkt er altso til, at ísur drepur, sama hvörjum tú blandar hann við!

Ávarða tíni vinfólk: bein fyri ísinum – og drekk einans reinar vörur!

Kopiera og send ávarðingina víðari í STUNDINI!

Tú kanst bjarga einum mannalívi!

(Minst til, hvat ísurin gjördi við Titanic

Engin ummæli: