þriðjudagur, desember 11, 2012

Hjartað og hlaupin

Ívar benti mér á þessa grein sem birtist á vefnum í kjölfar andláts Caballo Blanco.
Áhugavert, en látið ekki glepjast af falsspámönnum.

Einnig eru hér áhugaverðar myndir úr síðasta fréttabréfi Runner's World.
Takið eftir fótaburðinum.

Kveðja, Dagur


Engin ummæli: