föstudagur, janúar 25, 2013

Föstudagsæfing 25. jan.

Stórkostleg mæting í dag: Dagur, Guðni, Óli, Jón Örn, Gulla og Síams (komu úr launsátri).  Ívar kom síðan í bakið á okkur, fór Hofsvallagötuna á tempói.  Við hin fórum bæjarrúnt í blíðskaparveðri og vel fór á með mannskapnum og ekki var laust við að ástar- og saknaðarkveðjunm rigndi yfir tvíburana, a.m.k. frá sumum.
Gaman er að sjá að nýliðunin er í fullum blóma og vonumst við til að hún haldi áfram, þ.e. nýliðunin.  A.m.k. 2 þorskígildi. ;)
Góða helgi og hafið í huga- "It ain't over till the fat lady sings".

"It ain't over till (or until) the fat lady sings is a colloquialism, essentially meaning that one should not assume the outcome of some activity (e.g. a sporting contest) until it has actually finished,..."

milli 7-8k
SBN

Engin ummæli: