miðvikudagur, janúar 16, 2013

Hádegisæfing 15.1

Að sögn mætti Dagur einn á þessa æfingu.  Engin vitni eru samt að æfingunni þannig að um uppspuna gæti eins verið að ræða.
SBN

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hér er æfingin sem ég tók. Fínn túr út á Eiðistorg.

http://www.endomondo.com/workouts/152633116?user=77928