Ekki ætla ég að slíta bloggkeðjuna...
..þessvegna geri ég fastlega ráð fyrir að þið séuð ofuráhugasöm (eða sá eini sem les bloggið) um hversvegna Síams mæta stundum ekki til æfinga á pinnann. Jú, vegna fagæfinga í spikbræðslustöðinni. Í dag vóru það 8*90 sek. sprettir í 4% halla on ðe brett. Þar hafið þið það! Og hættið svo þessum sífelldu spurningum og æðibunugangi á kommentakerfinu! OK?????
Bestu kveðjur/keðjur úr verinu-
SBN
2 ummæli:
Það þyrfti nú að færa pinnann bara í mörbræðsluna endrum og sinnum. Hvað er betra en að taka gæðaæfingar á bretti með þeim bestu *hóst*
Kv,nafnan.
Gaman að sjá að Síams eru farnar að taka gæðaæfingar á bretti eins og sumir...
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli