Mættum Þórdísi og Ársæli á rómantísku leiðinni (öfund) á vesturleið. Við hótel voru hinsvegar Dagur og Óli að gera sig klára fyrir 7 hraða (hvar voru hinir fimm?). Allavega þá hlupu drengirnir okkar með okkur að Suðurgötu og tóku þaðan tempó heim en Síams, sem ekki vildu sólunda sinni orku á "svona vitleysu" fóru áfram í lengingu, enda eru þær í prógrammi sem ekki samræmist vel atferli annarra.
Gaman var að hitta drengina, sem voru ferskir og grínaktugir að vanda.
Kveðja,
SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli