föstudagur, febrúar 01, 2013

Frjáls föstudagur 1. feb.

Toppmæting í dag í flottu veðri:
Bjöggi og Þórdís á rómantísku leiðinni, Óli og Ívar á eigin vegum, Dagur og Þórólfur, sem mætti á sína fyrstu æfingu með FI Skokki, Milla frá hótelkeðjunni og svo Huld og Sigrún.  Fórum skemmtilegan en hefðbundinn bæjarrúnt þar sem hlaupastílar og beiting líkamans í hlaupum voru rædd á léttum nótum.
Alls um 8k og sérlega frískandi,
Góða helgi
SBN

Engin ummæli: