miðvikudagur, apríl 17, 2013

117th Boston Marathon

Tveir félagsmenn hlupu þetta hlaup í gær:
Hér á eftir fara tímar Íslendinga sem náðu að klára hlaupið. Sprengjurnar sprungu um klukkustund eftir að Sigrún kom í mark. Eftir það var markinu lokað og algert öngþveiti ríkti í borginni. Heppni réði því að enginn Íslendinganna varð fyrir beinum áhrifum af meintum hryðjuverkum.
Röð - Allir
Röð - Kyn
Röð - Flokkur
Tími
Nafn
Aldur
247
228
28
02:38:48
Fridleifur Fridleifsson
43
315
294
39
02:41:04
Birgir Saevarsson
40
3979
3615
660
03:11:14
Petur Smari Sigurgeirsson
42
4223
413
352
03:12:30
Elisabet Margeirsdottir
28
4335
3893
230
03:13:07
Fridrik A. Gudmundsson
52
4955
584
483
03:16:11
Melkorka Kvaran
36
5911
5054
410
03:20:16
Karl Hirst
53
7008
5751
935
03:24:36
Hordur Gudjonsson
49
7239
1350
158
03:25:33
Olafia Kvaran
42
7374
1407
83
03:26:03
Huld Konradsdottir
49
7510
6046
50
03:26:36
Kjartan B. Kristjansson
60
8465
6598
265
03:30:03
Gautur Thorsteinsson
55
8469
1869
116
03:30:04
Ingibjorg Kjartansdottir
48
8760
2015
131
03:31:11
Berglind Johannsdottir
49
11406
7953
506
03:40:28
Magnus Jonsson
56
11735
3651
358
03:41:36
Sigrun Birna Nordfjord
46
12673
8496
1200
03:45:19
Jon Gunnar Jonsson
51
15940
6009
395
03:59:19
Erla Gunnarsdottir
50
17098
6737
48
04:08:41
Ingibjorg Jonsdottir
63
Skammvinn gleði ríkti eftir hlaupið en mest var glaðst yfir því að vera á lífi og komast heim sem er alveg nýr vinkill á því að sigrast á öllum kílómetrunum. Stundum fær maður harkalegar áminningar um það hvað mestu máli skiptir. Það gerðist þarna.

Bestu kveðjur,
Sigrún B.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með glæsilegt hlaup, elsku síams. Það er hinsvegar laukrétt, mestu máli skiptir er að halda lífi í þessum grimma heimi.
Þarna skall hurð nærri hælum - eða þannig.

BM