Bæjarrúntur í blíðu veðri með svaka six pack; Huld, Þórdís, Óli, Ívar, Sigurgeir og Oddgeir. Ýmislegt skrafað, þar á meðal kosningarnar á morgun, og mis trúverðug kosningaloforð framboðanna.
Við höfuðstöðvarnar beið svo formaður vor. Hann hafið brugðið sér á sérhannaða formannsæfingu, æfingu sem fátt er vitað um enda top síkret.
Sexmenningarnir hlupu 8 km en vegalengdin hjá formanni er top síkret.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli