Annars lýsir lögreglan eftir Cargo Kings. Þeir höfðu boðað komu sína á mánudagsæfinguna en hvorugur mætti á umræddum tíma. Síðast sást til þeirra við vinnu við Icelandairhlaupið fimmtudaginn 2. maí sl. Vitni töldu sig einnig hafa séð annan þeirra í "the day after run" á föstudeginum en það hefur ekki fengist staðfest. Þeir sem telja sig vita um ferðir Cargo Kings eru vinsamlegast beðnir um að láta hlaupafélaga þeirra í skokkklúbbnum vita.
Mynd af þeim félögum. Annar þeirra gengur undir gælunafninu Wheelie.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli