fimmtudagur, júní 13, 2013

Hádegisæfing 13. júní

Mættir: Dagur, Jón Örn, Sigurgeir, Huld og Laufey.

Laufey er að læra á hvenær við byrjum, hún fór aðeins of snemma af stað!
Formaðurinn fór flugvallahringinn, er eitthvað að spá í leiðinni fyrir 2014...
Rest fór Hofs á þægilegu tempó-i og í brakandi blíðu.

Kveðja,
Sigurgeir

Engin ummæli: