mánudagur, júlí 08, 2013

Hlaupið sem engin vissi...

Mættir: Dagur, Óli, Huld og Sigurgeir

Stefnan var tekin á Hofs en þegar það kom að því að beygja inn Hofs kom Dagur með smá twist og sagði okkur bara að elta sig. Allir reiknuðu með Kapla eða Meistaravelli en þá kom hann með annað twist og beygði til hægri inn Framnesveg. Svona var hlaupið, Dagur einn vissi hvert við vorum að fara. Læt fylgja kort af leiðinni fyrir áhugasama

Total 10,67 km.


Kveðja,
Sigurgeir

Engin ummæli: