miðvikudagur, ágúst 21, 2013

Hádegisæfing 21. ágúst

Það var hrærður og stoltur þjálfari sem horfði á eftir þeim Sigrún B. og Fjölni vagga af stað í æfingu dagsins.  Sjálfur ákvað ég að taka hvíldardag enda stórverkefni framundan.

Ljóst má vera að eftir góða æfingu í gær hafa margir þurft á hvíld að halda enda heilsteikt grísafillet með kartöflubátum og dijon sinnepssósu á matseðlinum.

Yfirþjálfarinn
Dagur


 

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið voru þetta falleg orð í garð minnissjúkra öryrkja.
Gott er til þess að vita að ekki þarf meira til að gleðja "þjálfara" voran. ;)
SBN