miðvikudagur, ágúst 14, 2013

Hádegishlaup 14. ágúst 2013

Bertel, Dagur, Guðni og Ívar fóru Suðurgötu á 5:15 meðahraða (hraðar fyrst meðan menn voru að ná hvor öðrum og hægar eftir það).

Talið er að Óli hafi mætt og hlaupið langt.  Ekkert sást samt til hans.

Valli og Oddur báðir að sinna viðskiptavinum.

GI

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvar var Fjölnir?

Nafnlaus sagði...

Fjölnir var í hvíld skv. prógrami frá Glamúr