mánudagur, september 02, 2013

Hádegishlaup, 2. september 2013

Týnda kynslóðin mætti í hádegishlaup, Ársæll, Dagur, Guðni og Jói sem eyddu hádeginu í Öskjulíðinni og svo Sigurgeir sem náði ekki að hlaupa í gær af því hann var of upptekinn að horfa á bæði liðin sín tapa fótboltaleikjum (gengur betur næst), þannig að hann hljóp 13 í rokinu í dag sem refsingu.

GI

Engin ummæli: