Það voru aðeins þeir allra hörðustu sem treystu sér út í hádeginu, nebbilega Íbbi og Oddur. Áttu þeir góða stund saman.
Það sást til Dags í búnings- og sturtuaðstöðu félagsmanna í hádeginu og er talið að hann hafi verið í árlegri gæðaúttekt og þar af leiðandi ekki komist út að hlaupa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli