Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, október 02, 2013
Miðvikudagur 2. okt - The Boys
Það voru hinir geðþekku drengir í tríóinu The Boys sem mættu í dag en sá hópur samanstendur af Degi, Matta og Oddi. Rólegt hlaup í rólegu veðri. Sigrún Síams mætti svo í lokin og tók síðustu mínútu æfingarinnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli