sunnudagur, október 13, 2013

Skötuhjú í borgarferð

Svo virðist sem skötuhjúin Dagur og Úle hafi brugðið sér í helgarferð til Eindhoven í þeim tilgangi að taka þátt í skemmtiskokki sem haldið er árlega í borginni. Völdu félagarnir lengstu vegalengd í boði, alls 42,2 km.  Hér að neðan má sjá myndir af þeim kumpánum að hlaupi loknu, ásamt tímum.  Vel gert hjá þessu skemmtilega pari!


Dagur Egonsson, Hollendingurinn fljúgandi, á 3:28:01



Ólafur Briem, Europhiaman, á 3:28:20


 

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja hérna. Hrútarnir koma skemmtilega á óvart. Vel gert drengir!

fþá CK

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með flott hlaup.

Kv. SMH CK

Nafnlaus sagði...

Þetta eru brúttotímar

http://evenementen.uitslagen.nl/2013/marathoneindhoven/index-en.html

Dagur 8884, nettó 3:26:39
Óli 9031, nettó 3:26:58

Nafnlaus sagði...

Enn betra og til hamingju. Fór hlaupið fram fyrir ofan eða neðan sjávarmál?

Oddur

Nafnlaus sagði...

Ég get bara ekki óskað neinum til hamingju með eitthvað sem ég vissi ekki af. Sorrý.
Kv. SBN