Dagur, CKs og Oddgeir mættu í hádeginu.
Vetrarfæri en fínt hlaupaveður. Annar CK fann allar afsakanir sem hægt var að týna til svo hann gæti farið stutt, um Suðurgötu. Dagur, Fjölnir og Oddgeir fylgdu honum og lengdu síðan í og við Öskjuhlíð.
Vegalengdir frá 7 km til 9.5 km.
Minnum á Powerade vetrarhlaupið á morgun, fimmtudag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli