Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
föstudagur, febrúar 14, 2014
Föstudagur 14. feb - Reiv í tólin
Óli og Oddgeir sáu um að fylgja Ingu Cargó um miðbæ Reykjavíkur í hádegishlaupinu. Komið við á Sónar-hátíðinni í Hörpu og smá "reiv" tekið með tilheyrandi hliðarskrikkjum. Planki á plani í lokin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli