Það var verulega fátt um fína drætti í mætingunni í dag. Undirritaður mætti galvaskur í þeirri von að þar biðu spegilegir karlar og konur, æst í að hlaupa í góða veðrinu. Svo reyndist ekki vera. Undirritaður hélt því áfram með fyrstu löngu æfinguna sína í undirbúningi fyrir Lifrarpollsmaraþonið í vor.
Alls tú tæms.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli