Icelandair Athletics Club
Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
föstudagur, febrúar 07, 2014
Föstudagur 7. feb - Hjónakorn, kóngur og drottning
Í dag mættu hjónakornin Sigrún og Oddgeir ásamt konungi og drottningu Cargósins, þeim Fjölni og Ingu.
Bæjarrúntur í blíðu veðri. Ýmislegt skrafað.
Rúmlega 8 km.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli