fimmtudagur, nóvember 15, 2007

Jakkarnir komnir

Nýju jakkarnir eru tilbúnir til afhendingar í versluninni AFREKSVÖRUR í Síðumúla 31 á opnunartíma verslunar (kl. 11.00-18.00)
Þar liggur fyrir nafnalisti þeirra sem þegar hafa greitt staðfestingu.
Enn eiga þrír eistaklingar eftir að greiða 5000 kr. inn á reikn. FI-SKOKK og þeir beðnir um að gera það sem fyrst.


Engin ummæli: