Mættir í góða veðrinu í dag:
Mímir, Höskuldur, Dagur og Sigrún.
Tókum þægilega æfingu í dag frá HL, Hlíðar, undirgöng undir Miklubraut, Nóatún, hluta Borgartúns, Sæbraut, Ráðhús framhjá Hljómskála og þaðan tilbaka að hótelinu eftir stíg. Rúmlega 8 km og engin sundrung var í hópnum sem skrafaði létt samhliða hreyfingunni.
Sigrún
2 ummæli:
Hefur stjórn klúbbsins tekið afstöðu til þess hvort leyft verður að nota iPod í Icelandair hlaupinu í ljósi þeirrar umræðu sem farið hefur í stað í US, sjá http://www.active.com/running/Articles/iPod_Conflict_Brews_in_Racing.htm
Ágæti mr. mjúsik!
Stjórn FI-SKOKK hefur ekki rætt iPod notkun í hlaupinu okkar sem verður 8. maí 2008. Munum skoða málið þegar næsr dregur og fögnum ábendingum.
Bkv. Anna Dís
Skrifa ummæli