Góð þátttaka var frá okkur í síðasta vetrarhlaupi og mættu sex til leiks að þessu sinni:
47:26 Jens Bjarnason
48:45 Sigrún Birna Norðfjörð
49:56 Sigurgeir Már Halldórsson
51:22 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
53:36 Jón Mímir Einvarðsson
56:27 Helga Árnadóttir
Einnig hljóp Höskuldur Ólafsson á 43:42
Jens er að bæta sig frá því í október, Sigrún varð fyrst í sínum aldursflokki og sleppir ekki hendinni af bikarnum í stigakeppni aldursflokka, Sigurgeir og Anna Dís hægja aðeins á sér síðan í nóvember en eiga eftir að koma sterk inn með bættri ástundun, Jón Mímir er enn fjarri sínum bestu tímum frá seríunni 2002-2003 en hefur sýnt góðar framfarir síðustu vikurnar, Helga Árna er að bæta sig vel og nær nú 5mín betri tíma en í desember.
Kveðja, Dagur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli